Episodes
Wednesday Jun 23, 2021
#58 Miskunnsama Messerschmitt
Wednesday Jun 23, 2021
Wednesday Jun 23, 2021
Stríð og styrjaldir hafa því miður skipað stóran sess í sögu mannkynsins. Mitt í slíkri mannvonsku má þó finna dæmi um náð, miskunn og gott hjartalag. Í þessum þætti segjum við frá flugmönnunum Charlie Brown og Franz Stigler. Þeir hittust í háloftunum yfir Þýskalandi einn örlagaríkan dag í desember árið 1943. Þá voru þeir svarnir óvinir en urðu seinna svo nánir vinir að þeir litu á sig sem bræður.
Draugarnir eru á Patreon og bjóða nú upp á ársáskrift með góðum afslætti: https://www.patreon.com/draugarfortidar
Vefverslun Drauganna finnið þið hér!
Tónlistin úr þáttunum finnið þið hér!
Version: 20241125