Draugar fortíðar

Flosi Þorgeirsson fræðir Baldur Ragnarsson um áhugaverða liðna atburði.

Episodes Date

Mikið vatn hefur runnið til sjávar hvað varðar réttindi samkynhneigðra og það getur verið erfitt fyrir nútímafólk að skilja hvernig aðstæður þeirra voru áður fyrr. Lög sem bönnuðu samræði fólks af sa...
October 13, 2021
Um kvöldið 5. nóvember árið 1975, í Arizona fylki í Bandaríkjunum, var skógarhöggsmaðurinn Travis Walton ásamt vinnufélögum sínum á leið heim eftir langan vinnudag. Þeir voru nokkrir saman í bifreið,...
October 6, 2021
Þegar velgengni íslenska landsliðsins í handbolta var sem mest, vildu sumir útskýra það þannig að samkeppnin væri lítil því svo fáar þjóðir stunduðu íþróttina af einhverri alvöru. Hvort svo sé, skal ...
September 29, 2021
Jean-Claude Romand virtist lifa hinu fullkomna lífi. Hann var virtur læknir sem starfaði við Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina í Genf. Hann ferðaðist mikið í sínu starfi, hitti reglulega mikilvægt fól...
September 22, 2021
Barátta kvenna fyrir jafnrétti hefur staðið yfir öldum saman. Á seinni hluta 19. aldar urðu miklar breytingar til hins betra fyrir ýmsa jaðarhópa en konur virtust alltaf síðastar í röðinni. Um aldamó...
September 15, 2021
Djáknar fengu að velja um 3 íslendingasögur sem Draugarnir gætu tekið fyrir og Agli tókst að sigra þar Laxdælu og Gísla sögur Súrssonar. Egill er ein ótrúlegasta persóna íslenskra miðaldabókmennta. H...
September 8, 2021
Síðari heimsstyrjöldin bar nafn með rentu, enda var barist víðs vegar um jörðina, á landi, í lofti og bæði ofan og neðansjávar. Ein sérstæðustu átökin áttu sér stað í Norður-Afríku milli herja Ítalíu...
September 1, 2021
Margir hafa verið að spyrja okkur út í hvurslags þætti við erum að gera á Patreon og við ákváðum því að þessi grámyglulegi föstudagur væri kjörið tækifæri til að færa ykkur einn af þeim aukalega í hlu...
August 27, 2021
Þessi þáttur snýst um fyrirbrigði sem flestum er hugleikið. Það má segja að fáir hlutir séu þráðir jafn heitt og gæfan. Á þessu eru margar hliðar. Ólán er að ýmsu leyti náskylt láni og bara hin hliði...
August 25, 2021
Fá dýr eiga jafn mikla sögu í samskiptum við manninn eins og úlfurinn. Það sést greinilega á þeim aragrúa þjóðsagna þar sem þetta merkilega dýr kemur við sögu. Yfirleitt er úlfurinn tákn hins illa og...
August 18, 2021
Um miðjan október 1987 gleymdi bandaríska þjóðin öllum áhyggjum af stórveldadeilum eða efnahagsþrengingum. Aðeins ein frétt var efst í allra hugum. Hin 18 mánaða gamla Jessica McClure hafði fallið í ...
August 11, 2021
Í mannkynssögunni er að finna marga sterka leiðtoga. Hershöfðingja sem leiddu menn sína gegn ofurefli liðs eða ríkisstjóra sem héldu þjóð sinni samhentri í gegnum hungursneyðir og illt árferði. Nær a...
August 4, 2021
Lengi hefur hafið heillað fólk. Ekki aðeins er það matarkista og mikilvæg flutningaleið. Það hefur einnig sérstakt aðdráttarafl sem erfitt er að lýsa í orðum. Þessi rennblauta eyðimörk hefur verið mö...
July 28, 2021
Hann spilar stærri rullu í lífi fólk en það mögulega gerir sér grein fyrir. Hvort sem maður trúir á tilvist hans eða ekki, þá er erfitt að finna fullorðinn einstakling sem ekki kannast við a.m.k. eitt...
July 21, 2021
Oft er talað um hinar „myrku“ miðaldir. Það hlýtur því að vekja upp þá spurningu hvort eitthvað ljós hafi kviknað sem hrakti þetta myrkur á brott? Svarið við því er já. Ljósið kallast í daglegu tali U...
July 14, 2021
Hvaðan kemur þetta orðatiltæki? Hvað er þetta „ham“? Í þessum þætti skoðum við sögu og uppruna þekktrar þjóðsagnaveru. Flosi segir Baldri frá sinni uppáhalds ófreskju. Það er fullt tungl á kaldri vet...
July 7, 2021
Morð eru blessunarlega fágæt á Íslandi. Svo virðist sem morð hér á landi séu yfirleitt hálfgerð slys, framin í bræðiskasti, uppgjör glæpamanna eða einhver geðveila á hlut að máli. Skipulagðir og kaldr...
June 30, 2021
Stríð og styrjaldir hafa því miður skipað stóran sess í sögu mannkynsins. Mitt í slíkri mannvonsku má þó finna dæmi um náð, miskunn og gott hjartalag. Í þessum þætti segjum við frá flugmönnunum Charli...
June 23, 2021
Fjöldamargar sögur eru til af börnum sem hafa fundist í umsjá villtra dýra. Þessi börn hafa iðulega tekið upp hætti þessara uppalenda sinna og átt gífurlega erfitt með að aðlagast lífi á meðal mannfól...
June 16, 2021
Flestir glotta eða jafnvel hlæja ef minnst er á veður í geimnum. Þó er geimveðurfræði að færast í aukana og það er mikilvægt. Þeir stormar sem þar geisa geta haft mun meiri áhrif en stormar á jörðu ni...
June 9, 2021

Load more

Podbean App

Play this podcast on Podbean App