Episodes
Wednesday Feb 03, 2021
#38 María og leyndardómur bikblendisins
Wednesday Feb 03, 2021
Wednesday Feb 03, 2021
Hún vildi fara í háskóla og verða vísindamaður. Vandamálið var þó að konum var ekki leyft að stunda nám við háskóla í hennar heimalandi. En þessi magnaða manneskja lét það ekki stöðva sig, frekar en nokkuð annað. Í þessum þætti skoðum við sögu Marie Cure sem er óumdeilanlega einn merkasti vísindamaður sögunnar.
Version: 20241125