Episodes
Wednesday Oct 14, 2020
#22 Paraskavedekatriaphobia
Wednesday Oct 14, 2020
Wednesday Oct 14, 2020
Í þessum þætti ræða Baldur og Flosi viðburð sem ber upp u.þ.b tvisvar á ári. Hví hræðast hann svo margir? Hver er saga hans? Ef þú þjáist af þeirri fóbíu sem þátturinn er nefndur eftir, ja...þá gætir þú fundið fyrir kvíða eða hreinlega ofsahræðslu!
Version: 20241125