Episodes
Wednesday Aug 12, 2020
#13 Einvígið mikla 1917
Wednesday Aug 12, 2020
Wednesday Aug 12, 2020
Loftorrustur fyrri heimsstyrjaldar hafa verið litaðar miklum ljóma og flugmenn þóttu arftakar hinna gömlu riddara. Raunveruleikinn var þó grimmur og blóðugur. Í þessum þætti ræða þeir Baldur og Flosi lýsingu á loftorrustu frá manni sem sjálfur tók þátt í henni.
Version: 20241125