Draugar fortíðar

Flosi Þorgeirsson fræðir Baldur Ragnarsson um áhugaverða liðna atburði.

Episodes Date

Í þessum þætti verður ögn dreypt á sögu Japans og sérstaklega þjóðfélagsstétt sem nefndist Samurai. Við skoðum tvo af frægustu stríðsmönnum Japans en annar þeirra var kona. Það kemur nefnilega í ljós ...
December 2, 2020
Á öldum áður tíðkaðist að dæma fólk til setu í gapastokki fyrir minni háttar brot. Hinn seki var þá festur á fótum en stundum einnig höndum. Gapastokkar voru ekki síst til háðungar og niðurlægingar og...
November 28, 2020
Stundum fellur gott fólk í þá gryfju að hrífast af varhugaverðri hugmyndafræði. Það henti manninn sem við fjöllum um í þessum þætti. Í heimalandi sínu er hann nær óþekktur en í stóru og fjölmennu ríki...
November 25, 2020
Flest höfum við heyrt um hetjulega baráttu Spartverja í Laugaskörðum árið 480 f.kr. Færri hafa líklega heyrt um orrustu í fjarrænu landi sem stendur okkur þó mun nær í tíma. Liðsmunurinn þar gerir það...
November 18, 2020
Nú beinum við sjónum okkar að einu óhugnanlegasta og sorglegasta sakamáli síðustu ára. Hvað gerðist eiginlega í rólegu úthverfi í frönsku borginni Nantes í aprílbyrjun 2011?
November 11, 2020
Stundum er sem sorgin og gleðin séu systur því svo hárfín lína virðist milli hláturs og gráturs. Í þessum þætti ræða Baldur og Flosi hvort hlæja megi að dauðanum eða ekki. Við skoðum sérstaklega ákveð...
November 4, 2020
Nú er komið að sérstökum aukaþætti. Menningarstofa Fjarðabyggðar kemur að hátíðinni "Dagar myrkurs" á þessum árstíma en Covid veiran hefur sett nokkur strik í reikninginn. Menningarstofa bað okkur...
October 31, 2020
Hví er orrustan við Agincourt 1415 svo greypt í þjóðarsál Breta? Hví segja sumir sagnfræðingar að riddaramennskan hafi dáið þennan dag? Hví er enski langboginn alltaf nefndur í sömu andrá og Agincourt...
October 28, 2020
Ævi hans varð stutt en einstaklega viðburðarrík. Inn í sögu hans blandast geimferðakapphlaup stórveldanna, galdrakukl, kynsvall, Vísindakirkjan og vigt á Landspítalanum sem bara hreinlega hlýtur að ve...
October 21, 2020
Í þessum þætti ræða Baldur og Flosi viðburð sem ber upp u.þ.b tvisvar á ári. Hví hræðast hann svo margir? Hver er saga hans? Ef þú þjáist af þeirri fóbíu sem þátturinn er nefndur eftir, ja...þá gætir ...
October 14, 2020
Fyrir um 80 árum barðist litla Finnland fyrir lífi sínu gegn risaveldinu Sovétríkjunum. Stríðið er merkilegt í alls konar samhengi og ekki síst viðbrögð Íslendinga við því.
October 7, 2020
Enn og aftur er fjallað um afar sérstaka manneskju með afar sérstaka heimsmynd. Nasismi og austræn heimspeki er ekki eitthvað sem maður tengir saman í fyrstu en í augum sumra er þetta nátengt. Já, og ...
September 30, 2020
Baldur og Flosi skoða í þessum þætti það fólk sem einhverra hluta vegna gat ekki lifað í sátt við samfélagið á öldum áður og leitaði til fjalla. Sérstaklega er sjónum beint að frægasta útlaga Íslandss...
September 23, 2020
Í aukaþætti dagsins ræða Baldur og Flosi þjóðvegaræningjann Georg stórnef, undarleg örlög hans og þá sérstaklega toppstykkisins.
September 19, 2020
Hann flutti til Íslands 1974 og bjuggust flestir við því að líf hans yrði rólegt og eðlilegt. En örlögin tóku í taumana og skyndilega var Pólverjinn ungi dreginn inn í harkaleg átök gegn einu frægasta...
September 16, 2020
Hann vildi koma að gagni í baráttunni gegn alræðisöflunum en enginn vildi aðstoð hans. Því ákvað hann að gera þetta sjálfur. Baldur og Flosi ræða hér um einstakan mann sem kenndi sjálfum sér og varð e...
September 9, 2020
Fyrir óralöngu tók geitahirðir í Eþíópíu eftir því að geitur hans hegðuðu sér undarlega. Baldur og Flosi ræða hér um nokkuð sem fór sigurför um heiminn, vakti gleði en einnig deilur og var jafnvel ban...
September 2, 2020
Hverjir voru þeir, hvers vegna komu þeir og hvaðan? Baldur og Flosi ræða einn þekktasta atburð Íslandssögunnar. Við vörum við óhugnaði.
August 26, 2020
Í þessum aukaþætti er sjónum beint að ástandi sem allir, bæði menn og málleysingjar, þekkja. Það getur verið gífurlega ánægjulegt en einnig svo átakanlegt að fólk býr þess aldrei bætur.
August 23, 2020
Hér ræða Baldur og Flosi ótrúlegar áætlanir afar undarlegs manns. Spurningin er: Er rétt að hindra draum einhvers í að verða að veruleika, ef allir aðrir sjá að þetta er algjört feigðarflan og óðs man...
August 19, 2020

Load more

Play this podcast on Podbean App